Fréttir

Fimmtudagsfyrirlestur - Íslenskur sjópóst um Skotland

Fimmtudaginn 29. september síðastliðinn kynnti gjaldkeri Félags frímerkjasafnara Árni Gústafsson íslenskan sjópóst sem fór um Skotland

Jólakort frá 1917 selt á Safnari.is fyrir 445.500,-

Póstkort með 5 aura Önundarfjarðarmerki stimplað med kónónustimplinum HOLT. Sjaldséð og mjög eftirsótt.

Fyrsti kvöldfundur eftir Covid-19

Brynjólfur hélt fyrirlestur um Petersen bréf

Endurvekjum frímerkjaútgáfu á Íslandi

Formaður Póst­manna­fé­lags Íslands skorar á Póst­inn að taka upp frí­merkja­út­gáfu að nýju.

Íslendingar gerðu það gott á Heimssýningu í London

4 Íslendingar skiluðu 2 Vermail og 3 Large Vermail. Það gerist nú varla betra.

Ný lyfta vígð í Síðumúlanum, félagsheimili frímerkjasafnara.

Hjalti Jóhannesson, bregður sér í fyrstu opinberu salíbununa.

Landsþing 2020 og 2021

Loksins náðist að halda Landsþing LÍF núna þann 20. nóvember. Að þessu sinni tvöfalt fyrir árin 2020 og 2021, það fyrra eftir eins og hálfs árs bið.

Íslenskt frímerki fór á 285 þúsund

Sjaldgæfur Kórónustimpill REYKHOLT seldur á SAFNARI.IS

Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir frímerki, póstkort ofl.

Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir FRÍMERKI, póstkort, mynt, seðla og aðra söfnunarmuni. Fyrsta uppboðið verður þann 2. maí n.k.

NORDIA 2023

Þá er komin staðfest dagsetning á frímerkjasýninguna NORDIA 2023. Hún verður haldin að Ásgarði í Garðabæ dagana 2.-4. júní 2023.