Fréttir

Íslenskt frímerki fór á 285 þúsund

Sjaldgæfur Kórónustimpill REYKHOLT seldur á SAFNARI.IS

Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir frímerki, póstkort ofl.

Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir FRÍMERKI, póstkort, mynt, seðla og aðra söfnunarmuni. Fyrsta uppboðið verður þann 2. maí n.k.

NORDIA 2023

Þá er komin staðfest dagsetning á frímerkjasýninguna NORDIA 2023. Hún verður haldin að Ásgarði í Garðabæ dagana 2.-4. júní 2023.

Stórframkvæmdir í Síðumúla 17

Stórframkvæmdir standa nú yfir í félagsheimili frímerkjasafnara í síðumúla 17

2 nýjar bækur um heilpóst - Hálfdan Helgason

Póstkortafyrirlestur - Bengt Bengtsson

POSTSAGA.IS fer í loftið

Á landsþingi Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara var upplýsingavef sambandsins hleypt af stokkunum.

Kvöldið hans Halls

Fyrsti FF fundur vetrarins var haldinn fimmtudaginn 24. október

100 year anniversary of Copenhagen Philatelist Club.

Félagar úr Islandssamlarna klúbbnum í Gautaborg voru með litla sérsýningu á 100 ára afmælissýningu Copenhagens Philatelist Club.

Verðlaunaðir á frímerkjasýningu í Kína

Morgunblaðið 30. júlí 2019