17.11.2025
Kvikmyndir af gömlum frímerkjasýningum hafa verið gerðar opinberar fyrir alla sem áhuga hafa á frímerkjum og frímerkjasýningum.
29.03.2025
Fimmtudaginn 3. apríl mun Lars Bjarki Schmidt halda fyrirlestur um prentun auramerkjanna sem gefin voru út á milli áranna 1876 og 1901. Lars mun einnig fjalla um tökkun þeirra og útskýra klisjugalla. Við vonumst til að sjá sem flesta.
11.03.2025
Steinar Friðþórsson benti blaðamönnum Póstsögu.is á skemmtilegt blogg um Balloon flugið 1957 á bloggsíðu fornleifur.blog.
31.01.2025
Alveg spriklandi ný Petersen bók eftir Brynjólf er nú komin á Póstsögu.is