Fréttir

Andlát: Ríkharður Sveinsson

Rík­h­arður Sveins­son, formaður Tafl­fé­lags Reykja­vík­ur, er lát­inn á 57. ald­ursári. Hann lést 20. des­em­ber síðastliðinn á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans.

Nordia 2023

Nordia 2023 í undirbúningi

Enn ein metsalan á SAFNARI.is

Innbrot framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara

Innbrot var framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara einhverntíma í þessari viku milli laugardaganna 28. janúar og 4. febrúar 2023. Engu verðmætu var stolið en töluvert var um skemmdir á húsnæði og munum.

Nú væri gott að vera sérfræðingur

Hvort merkið er nú dýrara? Bæði til sölu í þessari viku.