Fréttir

Enn ein metsalan á SAFNARI.is

Innbrot framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara

Innbrot var framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara einhverntíma í þessari viku milli laugardaganna 28. janúar og 4. febrúar 2023. Engu verðmætu var stolið en töluvert var um skemmdir á húsnæði og munum.

Nú væri gott að vera sérfræðingur

Hvort merkið er nú dýrara? Bæði til sölu í þessari viku.