Fréttir

Fimmtudagsfyrirlestur - Íslenskur sjópóstur um Skotland

Fimmtudaginn 29. september síðastliðinn kynnti gjaldkeri Félags frímerkjasafnara Árni Gústafsson íslenskan sjópóst sem fór um Skotland

Jólakort frá 1917 selt á Safnari.is fyrir 445.500,-

Póstkort með 5 aura Önundarfjarðarmerki stimplað med kónónustimplinum HOLT. Sjaldséð og mjög eftirsótt.