Fréttir

Íslenskt frímerki fór á 285 þúsund

Sjaldgæfur Kórónustimpill REYKHOLT seldur á SAFNARI.IS

Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir frímerki, póstkort ofl.

Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir FRÍMERKI, póstkort, mynt, seðla og aðra söfnunarmuni. Fyrsta uppboðið verður þann 2. maí n.k.

NORDIA 2023

Þá er komin staðfest dagsetning á frímerkjasýninguna NORDIA 2023. Hún verður haldin að Ásgarði í Garðabæ dagana 2.-4. júní 2023.