Ný lyfta vígð í Síðumúlanum, félagsheimili frímerkjasafnara.

Áhyggjufullur fyrrverandi formaður, Brynjólfur Sigurjónsson, fylgist með þegar Hjalti Jóhannesson, s…
Áhyggjufullur fyrrverandi formaður, Brynjólfur Sigurjónsson, fylgist með þegar Hjalti Jóhannesson, stórsafnari til áratuga, skellir sér í fyrstu opinberu salíbununa.

Þá er annað af áratugs baráttumálum ritstjóra postsögu.is og margra annara lokið. - Lyfta í húsnæði frímerkjasafnara er komin í notkun. FRÁBÆRT.

Þá er bara að einhenda sér í hitt baráttumálið, að koma á koppinn alvöru upplýsingasíðu um íslensk frímerki, frímerkjasöfnun og ekki síst ÍSLENSKA PÓSTSÖGU. Hér á postsaga.is.

GANGI OKKUR VEL.