Fréttir

Landsþing 2020 og 2021

Loksins náðist að halda Landsþing LÍF núna þann 20. nóvember. Að þessu sinni tvöfalt fyrir árin 2020 og 2021, það fyrra eftir eins og hálfs árs bið.