Fréttir

Andlát: Ríkharður Sveinsson

Rík­h­arður Sveins­son, formaður Tafl­fé­lags Reykja­vík­ur, er lát­inn á 57. ald­ursári. Hann lést 20. des­em­ber síðastliðinn á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans.