Stórframkvæmdir í Síðumúla 17

Fjórir af 5 heppnum félögum sem fengu að leggja hönd á plóg: Fremst er Hallur en Gísli, Árni og Bryn…
Fjórir af 5 heppnum félögum sem fengu að leggja hönd á plóg: Fremst er Hallur en Gísli, Árni og Brynjólfur í baksýn. Kjartan Kárason er sá fimmti heppni, en hann tók myndina.

Það er greinilega hægt að forðast leiðindi í COVID-19 faraldri.

5 kappar úr röðum frímerkjasafnara hafa tekið sig til og eru að klassa upp á félagsheimili frímerkjasafnara að Síðumúla 17.

Verið er að pússa upp parket og skipta um að hluta, mála í hólf og gólf, laga til í fundarherbergi og á bókasafni og til stendur að fríska upp á eldhúsið o.fl.o.fl.

Póstsaga.is hrópar fimmfalt húrra fyrir þeim félögum.