POSTSAGA.IS fer í loftið

Páll A. Pálsson, hirðljósmyndari íslenskra frímerkjasafnara, myndar þegar Gústaf Gústafsson, ritstjó…
Páll A. Pálsson, hirðljósmyndari íslenskra frímerkjasafnara, myndar þegar Gústaf Gústafsson, ritstjóri postsaga.is, setur vefinn í loftið. Langþráð og söguleg stund sem Eiður Árnason, stórsafnari að norðan og Sigurður R. Pétursson, frímerkja gúrú og fundarstjóri landsþingsins, fylgjast spenntir með. (mynd:Brynjólfur)