Íslendingar gerðu það gott á Heimssýningu í London

Kristján Borgþórsson, frímerkjasafnari önnum kafinn á Heimssýningunni í London 2022.
Kristján Borgþórsson, frímerkjasafnari önnum kafinn á Heimssýningunni í London 2022.

Þessir sýndu söfn sín:

Árni Gústafsson - Zeppelin Mail to and from Iceland. - 88 punkta - Large Vermail.

Hjalti Jóhannesson - Icelandic Crown Cancels. - 82 punkta - Vermail.

Páll A. Pálsson - Variants on Icelandic Christian IX. Issues. Initial, Surcharged and Official Stamps. - 87 punkta - Large Vermail.

Hálfdan Helgason sýndi 2 nýlegar bækur sínar:

 - Íslenskur Heilpóstur (Icelandic Postal Stationery). - 87 punkta - Large Vermail.

 - Íslensk Alþjóða Svarmerki (Icelandic International Reply Coupons). - 81 punkt - Vermail.

 

David Loe, vinur okkar frá Nýja Sjálandi - The Postal History of the Allied Forces in Iceland in WW II. - 88 punkta - Large Vermail.

 

Douglas Storkenfelt, félagi okkar frá Svíþjóð, sýndi einstakt safn sitt: - Iceland until 1901. - Sýnt í Heiðursdeild, en þar eru söfn ekki lengur dæmd.

 

Göran Persson, Félagi okkar í sænska Íslandsklúbbnum - The 1920 Slesvig Plebiscite Stamps. - 93 punkta - Gold.

 

Öllum þessum óskum við til hamingju með frábæran árangur.