NORDIA 2024 - Langesund Noregi 31. maí til 2. júní

NORDIA 2024 - Verður haldin í Langesund, Noregi dagana 31. maí til 2. júní.

Nú er upplagt að skella sér í löngu tímabært sumarfrí til upprunalandsins og skoða mörg af bestu norrænu frímerkjasöfnunum.

Heimasíða sýningarinnar er hér með öllum praktískum upplýsingum.

 

Þrír íslenskir safnarar taka þátt í  sýningunni að þessu sinni.

Þorvaldur "Olli" Þórsson, sem sýnir stórlega endurbætt safn sitt af "Í GILDI"

Árni Gústafsson, sem frumsýnir á Nordiu safn sitt af Kórónustimplum.

Sigurður R. Pétursson, sem sýnir tvær nýlega útgefnar bækur eftir Háfdan Helgason:

Icelandic International Reply Coupons og Icelandic Postal Stationery.