LÍF - Landsþing - Tvöfalt 2020 og 2021

Landsambandsþingið verður haldið 6. nóvember næstkomandi.

Haldin verður frímerkjasýning í húsnæði sambandsins að Síðumúla 17 í tengslum við þingið.

Sýningin verður opin báða dagana 6. og 7. nóv. frá eitt til fjögur (13:00 - 16:00)

Félag Frímerkjasafnara mun halda uppboð á sunnudeginum milli 15:00 og 16:00.