FRESTAÐ TIL MARS 2021
Stefnt er að halda landsþing Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara þann 31. október 2020, ef Þórólfur lofar.
Frímerkjasýning verður væntanlega samhliða þinginu að Síðumúla 17.