Heil og sæl góðir félagar í FFN
Boðað er til aðalfundar Félags frímerkjasafnara á Norðurlandi laugardaginn 18. mars. 2023 á sama stað og venjulega, í Lóni kl. 13:30.
Venjuleg aðalfundarstörf og síðan munum við spjalla saman og sinna venjulegum verkefnum. Mætið með safngripi og góða skapið eins og venjulega.
f.h. stjórnar Félags frímerkjasafnara á Norðulandi
Bestu kveðjur,
Ævar Ragnarsson