NORDIA 2024 - Langesund Noregi 31. maí ti 2. júní

NORDIA 2024 - Verður handin í Langesund, Noregi dagana 31. maí til 2. júní.

Nú er upplagt að skella sér í löngu tímabært sumarfrí til upprunalandsins og skoða mörg af bestu norrænu frímerkjasöfnunum.

Heimasíða sýningarinnar er hér með öllum praktískum upplýsingum.